Yngsta kynslóðin / by Pétur Þór Ragnarsson

Það er sjaldan lognmolla þegar ungviði landsins mætir í myndatöku. Enda skrítið og spennandi að koma á nýja staði þegar maður er svona lítill.

Það er ákaflega krefjandi, en jafnframt mjög skemmtilegt að mynda börnin. Fáar myndatökur sem bjóða upp á jafnmikla spennu og stuð á jafn stuttum tíma!