Fermingar

Fermingar og sameining fjölskyldunnar by Pétur Þór Ragnarsson

Nú fer að líða að fermingum og af því tilefni láta margar fjölskyldur taka myndir af börnum sínum þegar þau standa á þessum merku tímamótum. Núna nýverið fékk ég til mín hana Hildi sem er að fermast um komandi páska. Hún vildi láta taka mynd af sér fyrir boðskortið í ferimnguna sjálfa sem mér finnst bráðskemmtilegt.

Read More