Hjól

Til hamingju Ísland! by Pétur Þór Ragnarsson

​1. mars er að verða með merkilegri dögum í seinnitíma sögu Íslands. Það var á þessum degi árið 1989 sem bjórþyrstir einstaklingar landsins lögðu bjórlíkinu og laumuðu sér í ríkið og nældu sér í Löwenbrau. Það hefur margt vatnið runnið til sjávar síðan og er óhætt að segja að hér sé að myndast hin ágætasta bjórmenning þar sem árstíðabundnir sérbjórar eru vinsæl hjá landanum og flóran alltaf að aukast.

Read More