Innanhúss

Hönnunarmars, dauði ljósaperunnar og ný verkefni by Pétur Þór Ragnarsson

Nú er hönnunarmars í fullum gangi á farsældar fróni og fyrir áhugasama vil benda á að það er hægt að skoða hvaða viðburðir eru í gangi hér. Ég hef alveg svakalega gaman að því að takast á við verkefni sem er ögrandi á einhvern hátt. Eitthvað sem ég hef ekki fengist við áður. Því fylgir ákveðin spenna sem er ólýsanleg en er ótrúlega ávanabindandi. Þetta er eitthvað sem er ekkert endilega bundið við ljósmyndun en er engu að síður eitthvað sem mér finnst alveg nauðsynlegt, mæli eindregið með þessu!​

Read More

Anima.is - ný síða og frábært samstarf by Pétur Þór Ragnarsson

Það getur verið alveg dásamlegt að hitta á gott samstarf þegar maður er í þjónustu starfi sem ljósmyndun svo sannarlega er. Í desember seinastliðnum og aftur í nýliðnum janúar átti ég frábært samstarf með Önnu Hanson sem er innanhúss arkítekt. Ég fékk að fara í fyrirtæki og inn á heimili og mynda hennar verk.

Read More