brúðkaup

Brúðkaup í febrúar - Lukkan er í liði með þeim undirbúnu. by Pétur Þór Ragnarsson

Það er ekki á vísann að róa veðurlega séð í byrjun febrúar. Það er því óhætt að segja að ég hafi sjaldan, jafnvel aldrei fylgst jafn vel með veður spá og dagana fyrir 02. febrúar síðastliðinn. Ég var búinn að taka að mér að mynda brúðkaup þeirra Ástu og Jakobs og þeirra heitiasta ósk var að geta myndað úti. Dagana fyrir brúðkaupið var spáin satt best að segja ekki árennileg.

Read More