portrait

Vörðurnar að velgengni? by Pétur Þór Ragnarsson

Þegar ég var plötusnúður í gamla daga komu oft upp tímabil þar sem langaði jafnvel ekkert til þess að fara út að spila langt fram á nótt. Mér fannst eins og ég ætti eftir að fá leið á því sem ég var að spila. Sá bara ekki gleðina í þessu.

Ég leysti þetta stundum með því að hlusta viljandi á eins leiðinlega tónlist og ég gat til þess eins að geta notið tónlistarinnar “minnar” betur um kvöldið. Nánast undantekningalaust bar þetta árangur.

Read More