þrífætur

H.elvítis D.jöfulsins R.usl by Pétur Þór Ragnarsson

Ég þarf ekki að fara langt aftur í tíma til þess finna í mér gengdarlausa gremju gagnvart HDR myndum. Það er svo að mínu mati að HDR er gríðarlega vandmeðfarið en jafnframt öflugt tól í vopni nútíma ljósmyndarans. Eftir að ég fór að prófa þetta sjálfur fór ég nefninlega fljótlega að sjá ljósið. Ef við veltum því aðeins upp hvað HDR er (e.High dynamic range) að þá er það ekkert annað en aðferð sem við getum beitt við myndatökur til þess eins að auka tónsvið myndavélarinnar.  Read More