Stúdíó

Vörðurnar að velgengni? by Pétur Þór Ragnarsson

Þegar ég var plötusnúður í gamla daga komu oft upp tímabil þar sem langaði jafnvel ekkert til þess að fara út að spila langt fram á nótt. Mér fannst eins og ég ætti eftir að fá leið á því sem ég var að spila. Sá bara ekki gleðina í þessu.

Ég leysti þetta stundum með því að hlusta viljandi á eins leiðinlega tónlist og ég gat til þess eins að geta notið tónlistarinnar “minnar” betur um kvöldið. Nánast undantekningalaust bar þetta árangur.

Read More

Fermingar og sameining fjölskyldunnar by Pétur Þór Ragnarsson

Nú fer að líða að fermingum og af því tilefni láta margar fjölskyldur taka myndir af börnum sínum þegar þau standa á þessum merku tímamótum. Núna nýverið fékk ég til mín hana Hildi sem er að fermast um komandi páska. Hún vildi láta taka mynd af sér fyrir boðskortið í ferimnguna sjálfa sem mér finnst bráðskemmtilegt.

Read More